Fyllt eggaldin með lambahakki

Bækur Ottolengi hafa ávallt verið í uppáhaldi okkar í Salt Eldhúsi og eru mikið notaðar. Bókin Jerusalem er í sérstöku uppáhaldi og þá sérstaklega þessi lambakjötsréttur sem við fáum aldrei leið á. Ég vona að Ottolengi sé sama þó ég snari uppskriftinni yfir á íslensku. Ekki eru allir vanir að fara eftir enskum uppskriftum og […]

Read More

Marokkóskt eggaldin á grillið

Hér kemur aldeilis einfalt meðlæti sem elda má á grillinu. Passar mjög vel með grilluðu lambakjöti. 3 eggaldin olía salt og pipar   Skerið eggaldin í 1 cm þykkar sneiðar eftir endilöngu. Penslið með olíu og stráið salti og pipar yfir. Grillið eggaldinsneiðarnar á heitu grilli og setjið þær á fat. Hellið sósunni yfir og […]

Read More

Sumarlegt salat með lambafille

Er sumarið ekki að koma ? Þetta girnilega salat er alveg til þess fallið að bræða hjarta elskunnar þinnar og öll höfum við löngun til þess að dekra við hann eða hana. Nú þegar sumarið er á næsta leiti, jú jú það er að koma, er góð stemming í því að hafa þetta djúsí salat í […]

Read More