Pastilla með lambakjöti

Í Salt eldhúsi erum við með Marokkóskt námskeið og líka “mezze” sem eru smáréttir Mið-Austurlanda. Á “mezze” er kennt að gera mjög þekkta köku sem heitir “baclava” og er uppáhald allra á þessu landssvæði. Í hana er notað fílódeig en margir eru að kynnast þessu skemmtilega deigi á námskðinu. Þetta deig er hægt að nota […]

Read More

Grísk spínatbaka spanakópítes

Þessi gríski réttur er í miklu uppáhaldi hjá okkur og mjög páskalegur. Blaðdeigið fæst í Hagkaup, Nóatúni og Istanbul market sem er í Ármúla og er mjög sniðugt í marga rétti. Fyrir þá sem finnst bökur góðar er sniðugt að nota blaðdeig í botninn til að spara tíma og vinnu, nota nokkur blöð og smyrja […]

Read More