Hægeldaðir grísahnakkar “Asía style”

Street food námskeiðin hjá okkur í Salt eru mjög vinsæl og núna er val um nokkur mismunandi námskeið. Hér er uppskrift að langelduðum grísahnakka en það er frábær kjötfylling í allskonar bollur og vefjur. Eitthvað fyrir þá sem eru búin að læra að gera Tævönsku Bao-bun bollurnar og langar að bæta við og breyta fyllingum. […]

Read More

Sætkrydduð Grísarif með Asískum kryddum

Namm ! puttamatur. Margir sælkerar elska að naga bein en hér er réttur þar sem bein eru elduð sérstaklega til að naga. Kryddin eru dásamleg og sósan breytir þessum grísarifjum í upplifun fyrir sælkera. 5-spice kryddblöndu er hægt að fá í Asíubúðunum en það er líka auðvelt að gera sjálfur. Sichuan-pipar er frá Kína. Þennan […]

Read More