Ítölsk grænmetissúpa

Súpuna má gera daginn áður og hita upp. Gott er að frysta grænkál á haustin í pokum og síðan mylja bara í súpur eftir þörfum, bæði hollt og gott.   4 msk. góð olía 1 laukur, saxaður 2 gulrætur, afhýddar og sneiddar 1 blaðlaukur, sneiddur 2 hvítlauksgeirar, afhýddir og sneiddir 5 tómatar, saxaðir eða 1 […]

Read More

Grísk spínatbaka spanakópítes

Þessi gríski réttur er í miklu uppáhaldi hjá okkur og mjög páskalegur. Blaðdeigið fæst í Hagkaup, Nóatúni og Istanbul market sem er í Ármúla og er mjög sniðugt í marga rétti. Fyrir þá sem finnst bökur góðar er sniðugt að nota blaðdeig í botninn til að spara tíma og vinnu, nota nokkur blöð og smyrja […]

Read More

Spínatbaka með fetaosti

Bökur eru uppáhald okkar hér í Salt Eldhúsi enda verið haldin mörg námskeið hér í bökugerð. Galdurinn felst í bökubotninum, stökkur og vel bakaður botn er lykilatriði í að bakan sé góð. Baka með þurrum og þykkum botni er aldrei góð. Aðferðin sem við notum er einföld en aðalatriðið er að smjörklumparnir í deiginu séu […]

Read More