Heimalagað er alltaf best og það á sannarlega við um granóla. Sætt með hunangi og ávöxtum og hægt að breyta og bæta á alla vegu eftir smekk. 1 stór krukka 200 g gróft haframjöl, ég nota Íslenskt, grófvalsað 100 g kasjúhnetur, saxaðar mjög gróft 25 g graskersfræ 25 g sesamfræ 6 msk. hunang 1 dl […]
Nú fer að koma að berjatímanum og hér í Salt Eldhúsi förum við aldrei í berjamó án þess að hafa þessa þjóðlegu köku með í för. Á námskeiðum sem erlendir ferðamenn sækja til okkar fá nýgift hjón í brúðkaupsferð að baka hana saman og njóta. Við köllum hana marriage bliss cake á ensku og vekur […]