bökuskel

Bökuskelin sjálf Hlutföllin og hitastig eru lykilatriði, nógu mikið af köldu smjöri til að fá hana stökka og bragðgóða og síðan rétt magn af vökva til að halda henni saman. Til að fá  bökuskelina stökka er atriði að mylja smjörið ekki of smátt í hveitið. Smjörklumparnir eiga að vera eins og smáar baunir að stærð og […]

Read More

Grísk spínatbaka spanakópítes

Þessi gríski réttur er í miklu uppáhaldi hjá okkur og mjög páskalegur. Blaðdeigið fæst í Hagkaup, Nóatúni og Istanbul market sem er í Ármúla og er mjög sniðugt í marga rétti. Fyrir þá sem finnst bökur góðar er sniðugt að nota blaðdeig í botninn til að spara tíma og vinnu, nota nokkur blöð og smyrja […]

Read More

Spínatbaka með fetaosti

Bökur eru uppáhald okkar hér í Salt Eldhúsi enda verið haldin mörg námskeið hér í bökugerð. Galdurinn felst í bökubotninum, stökkur og vel bakaður botn er lykilatriði í að bakan sé góð. Baka með þurrum og þykkum botni er aldrei góð. Aðferðin sem við notum er einföld en aðalatriðið er að smjörklumparnir í deiginu séu […]

Read More