Súkkulaðikókoskökur

80 stk. Margir eiga sínar uppákaldssmákökur og tengjast þær gjarnan æskuminningum. Hér áður fyrr var sterk hefð fyrir smákökubakstri fyrir jól enda ekki úrval af smákökum í verslunum eins og í dag. Byrjað var að baka kökurnar um miðjan nóvember og þær settar í blikkbox og límband sett á samskeytin á lokinu svo óboðnir gestir […]

Read More

Sjónvarpskaka

Sjónvarpskaka var bökuð næstum fyrir hverja helgi heima hjá mér þegar ég var lítil og hún er bara þannig að öllum finnst hún góð. Hún var líka oft bökuð þegar farið var í sumarbústað, sjónvarpskaka og appelsínukaka voru gjarnan bakaðar til skiptis. Þetta er ein af þeim kökum sem er algjörlega ómótstæðileg nýbökuð þegar kókostoppurinn […]

Read More