Rauðkálssalat með döðlum og fetaosti

Rauðkál matreitt á spennandi hátt getur það orðið að uppáhaldsmat eins og þetta salat hérna. Við bárum það fram fyrst með anda-confit sem er hægt að kaupa niðursoðið og er okkar uppáhald, passar sérstaklega vel saman. Síðan fannst okkur það bara passa með grillmat og öllu mögulegu öðru og ekki er verra að salatið er […]

Read More

Brauð með berjum, osti og rósmarin

Fljótlegt og gómsætt brauð, hljómar það ekki vel ? Þessi uppskrift í örlítið breyttri mynd kemur frá Gill Meller, kennara í River Cottage matreiðsluskólanum í Bretlandi. Hann er vel þekktur þar í landi og hefur m.a. unnið til verðlauna fyrir matreiðslubækur sínar sem að okkar mati eru stórgóðar. Bretar og Írar eru þekktir fyrir sódabrauðin […]

Read More

Grísk spínatbaka spanakópítes

Þessi gríski réttur er í miklu uppáhaldi hjá okkur og mjög páskalegur. Blaðdeigið fæst í Hagkaup, Nóatúni og Istanbul market sem er í Ármúla og er mjög sniðugt í marga rétti. Fyrir þá sem finnst bökur góðar er sniðugt að nota blaðdeig í botninn til að spara tíma og vinnu, nota nokkur blöð og smyrja […]

Read More

Spínatbaka með fetaosti

Bökur eru uppáhald okkar hér í Salt Eldhúsi enda verið haldin mörg námskeið hér í bökugerð. Galdurinn felst í bökubotninum, stökkur og vel bakaður botn er lykilatriði í að bakan sé góð. Baka með þurrum og þykkum botni er aldrei góð. Aðferðin sem við notum er einföld en aðalatriðið er að smjörklumparnir í deiginu séu […]

Read More