Súrsaðar smágúrkur

Þær eru svo krúttlegar litlu gúrkurnar sem eru til núna. Upplagt að koma þeim í krukku og eiga í vetur.

8-10 litlar gúrkur

2 dl gott edik

3 msk. sjávarsalt

3 msk. sykur

3 dl vatn

4 hvítlauksgeirar, afhýddir

1 msk. kóríanderfræ

1 msk. sinnepsfræ

nokkrir dillkvistir

hrein krukka jafnhá og gúrkurnar eru

 

Hitið edik, salt og sykur í potti og látið suðuna koma upp og passið að allt sé vel uppleyst. Bætið vatni út í. Skerið gúrkurnar í tvennt eftir endilöngu og setjið í krukkuna. Setjið kóríanderfræ, sinnepsfræum og hvítlauksgeira í krukkuna. Hellið vökvanum yfir. Lokið og geymið á svölum stað.

 

Posted by

Við í Salt Eldhúsi erum miklir sælkerar og erum sífellt að prófa okkur áfram í matargerð og að skapa nýja rétti. Ég er annar eigandi og framkvæmdastjóri Salt Elhúss ehf, kennslueldhúss sælkerans, fyrrum þáttagerðarmaður og síðan ritstjóri á Gestgjafanum. Hér á blogginu setjum við inn okkar uppáhalds uppskriftir.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s