Croque monsieur

Ég er nýkomin frá Frakklandi og þar eru allir að fá sér Croque monsieur á bistróum og veitingahúsum með léttan mat. Frakkar borða eftir árstíðum og nú eru súpur og bráðinn ostur vinsælt í kuldanum eins og hér heima. Brauðið eða samlokan er ekta bistro-matur og á sér langa sögu. Í byrjun árs 1900 var […]

Read More

Súkkulaði-banana baka

8×8 cm eða 1 x22-24 cm Bökuskel: 180 g hveiti 3 msk. flórsykur 100 g kalt smjör í bitum 1 eggjarauða 3 msk.  ískalt vatn Hitið ofninn í 180°C. Setjið hveitið og sykur í skál, myljið smjörið saman við þar til smjörið er eins og smáar baunir. Önnur aðferð er að setja hveiti og smjör […]

Read More

Rauðkálssalat með döðlum og fetaosti

Rauðkál matreitt á spennandi hátt getur það orðið að uppáhaldsmat eins og þetta salat hérna. Við bárum það fram fyrst með anda-confit sem er hægt að kaupa niðursoðið og er okkar uppáhald, passar sérstaklega vel saman. Síðan fannst okkur það bara passa með grillmat og öllu mögulegu öðru og ekki er verra að salatið er […]

Read More

Ris a la mande

Fyrir 6-8 6 dl mjólk 70 g hrísgrjón, best að nota grautargrjón 20 g smjör 20 g afhýddar möndlur, saxaðar 1 vanillustöng 2 msk. sykur 2 ½ dl rjómi 1 mandla Setjið mjólk, hrísgrjón, smjör og sykur í pott yfir til suðu. Skafið kornin úr vanillustönginni og setjið þau út í ásamt stönginni því hún […]

Read More

Eplasmjörhorn

Eplasmjörhorn eru vinsæl víða um heim. Frakkar kalla þau “Chausson aux pommes” og fást þau í öllum bakaríum sem taka sig alvarlega þar í landi. Í Englandi kallast þau “Apple turnovers” og þykir þar gamaldags bakkelsi eins og amma gerði. Bökuð með heimagerðu smjördeigi eins og kennt er að gera á námskeiðinu “DEIG” hjá okkur […]

Read More

Naan-brauð er frábært að gera í gas pizza-ofnunum sem eru nýkomnir á markaðinn. Eftir nokkrar tilraunir, brennd brauð og hrá innaní tókst okkur að ná frábærum árangri og gera gómsæt brauð. Ýmislegt þarf að hafa í huga t.d. að hafa brauðin þunn, of þykk brauð geta orðið hrá innaní þegar þau eru orðin bökuð utan […]

Read More

Frönsk eplabaka – Tarte fine aux pommes

Eplakaka eins og Frakkar vilja hafa hana, epli epli epli, það er það sem þessi baka stendur fyrir. Botninn er smjördeig, eitt af því sem er kennt að gera á “deig” námskeiðinu hjá okkur. Frábær með örlítið sættum sýrðum rjóma. 8-10 sneiðar 200 g smjördeig 3-4 epli, Granny Smith magn fer eftir stærð 200 g […]

Read More

Frönsk súkkulaðivínarbrauð – Cravate au chocolat

Í Salt Eldhúsi erum við með námskeið sem kallast “deig”. og þar kennum við tæknina við að gera allskonar deig eins og vatnsdeig, bökudeig, smjördeig og vínarbrauðsdeig eins og við notum í þessi girnilegu súkkulaðivínarbrauð. Cravate þýðir hálstau eða bindi og er þetta sætabrauð mjög vinsælt um allt Frakkland sérstaklega sunnan til í landinu en […]

Read More

Pastilla með lambakjöti

Í Salt eldhúsi erum við með Marokkóskt námskeið og líka “mezze” sem eru smáréttir Mið-Austurlanda. Á “mezze” er kennt að gera mjög þekkta köku sem heitir “baclava” og er uppáhald allra á þessu landssvæði. Í hana er notað fílódeig en margir eru að kynnast þessu skemmtilega deigi á námskðinu. Þetta deig er hægt að nota […]

Read More

Pylsur í balsamik-lauksósu

Nú er óðum að bókast á pylsunámskeiðið hjá okkur sem verður í mars. Á námskeiðinu gerum við allskyns pylsur frá grunni meðal annars úr kjúklinga, grísa og lamba og nautakjöti og kryddum eftir kúnstarinnar reglum. Við gerum lauksósu og kartöflumús til að hafa með pylsunum svo við getum smakkað almennilega. Til eru ótal uppskriftir af […]

Read More