Krækiberjasaft

Hér er uppskrift að krækiberjasaft eins og amma gerði.  Í þá daga var hakkavél notuð til að ná safann úr berjunum en nú eiga flestir matvinnsluvél og einhverjir eiga safapressu sem er mjög gott að nota. Berin eru hituð til ná sem mestum safa úr þeim en ef þið hins vegar eruð með safapressu er […]

Read More