Ódýr og fljótlegur. Er það ekki það sem allir vilja kunna, að gera ódýran mat sem er fljótlegt að elda og bragðast eins og besti veislumatur. Þetta er sá réttur hjá okkur í Salt Eldhúsi. Allt í ofnskúffu, tími til að kósa sig, sinna skylduverkum………….. eða skreppa í göngutúr meðan kjúllinn er að bakast og […]
Þessar girnilegu kartöflur eru kryddaðar með indverskri kryddblöndu sem heitir panch phoron oft kallað indverskt “5 spice” eða indversk 5 krydda blanda . Þessi kryddblanda er mikið notuð í austurhluta Indlands og í Bangladesh. Gott er að nota blönduna sem “rub” á kjöt, í pottrétti og sérstaklega gott ofan á naan-brauð. Í þessari kartöfluuppskrift eru […]
Fyrir 4 Þessar kartöflur eru uppáhald okkar í Salt Eldhúsi. Þær eru einfaldar og henta mjög vel ef von er á mörgum gestum, þá er bara að nota stóra ofnskúffu og bæta við magni af því sem þær eru soðnar í. Vökvinn á að ná upp á 1/3 af kartöflunni. 4 bökunarkartöflur 50 g […]