Tiramisu í glösum
Það er ekki mikil fyrirhöfn að gera þennan flotta og ljúffenga eftirrétt. fyrir 2 100 g rjómaostur 1 msk. hrásykur 1 eggjarauða 1 -1 1/2 dl rjómi, léttþeyttur 6 fingurkökur (ladyfingers) 3 msk. sterkt lagað kaffi 3 msk. kaffilíkjör 50 g súkkulaði 70%, saxað mjög fínt Hrærið rjómaost þar til hann fer að verða mjúkur. […]
Read More