Íslenska rjómatertan

Sumarið hjá okkur í Salt Eldhúsi einkennist af því að kynna íslenskar matarhefðir fyrir ferðamönnum sem koma til Íslands og langar að fræðast um mat og menningu. Oftar en ekki berst talið að sætindunum og margir fara heim til sín með uppskriftir að ýmsu góðgæti eins og kornflextertu sem sérstaklaga Ameríkanar eru mjög spenntir fyrir. […]

Read More