Fyllt eggaldin með lambahakki

Bækur Ottolengi hafa ávallt verið í uppáhaldi okkar í Salt Eldhúsi og eru mikið notaðar. Bókin Jerusalem er í sérstöku uppáhaldi og þá sérstaklega þessi lambakjötsréttur sem við fáum aldrei leið á. Ég vona að Ottolengi sé sama þó ég snari uppskriftinni yfir á íslensku. Ekki eru allir vanir að fara eftir enskum uppskriftum og […]

Read More

Önd sem þú getur borðað með skeið

Uppskriftin að öndinni hér er uppáhald okkar í Salt Eldhúsi. Þegar hún hægelduð eins og kennt er hérna er hún mjúk og undurgóð og nafnið vísar til þess að hún er svo mjúk að þú getur borðað hana með skeið. Við fengum uppskriftina í Bók sem heitir “Unforgettable” og hefur að geyma valdar uppskriftir matargúrúsins […]

Read More

Frönsk lauksúpa

Fyrir 6 Franska lauksúpan á sér langa sögu. Uppruni hennar er sennilega frá tímum Rómverja. Þeir suðu lauk, sem allir gátu ræktað, og vatn saman og þótti þetta vera mettandi fátækramannamatur. Frakkar þróuðu síðan snemma uppskriftina og bættu brauði og glóðuðum osti ofan á og varð þetta vinsæll matur þar í landi. Súpan komst síðan […]

Read More

Steiktar lambakótelettur

Fyrir 2 Við í Salt Eldhúsi sendum myndband af lambakótelettum út í kosmósið nú í janúarmánuði og fengum heldur betur viðbrögð við því. Við fréttum að þó nokkrum matgæðingum sem fannst gott að láta minna sig á þennan rammíslenska rétt og elduðu og nutu í kjölfarið. Myrkrið í janúar er erfitt mörgum og um að […]

Read More

Marokkóskt flatbrauð “Batbout”

10 stk. Flestar þjóðir eiga sér sína brauðmenningu. Flatbrauð ýmiskonar eru gómsæt nýbökuð og vel fyrirhafnarinnar virði. Þessi uppskrift kemur frá Marokkó og passar einstaklega vel með “tagine” sem er uppskrift að hér annarstaðar á síðum Salt Eldhúss. 220 g hveiti 50 g heilhveiti 50 g fínmalað semolina 1 ½ tsk. þurrger 1 msk. sykur […]

Read More

Franskur hvítlaukskjúklingur

Þessi uppskrift hefur verið með okkur síðustu 35 árin og er enn í uppáhaldi. Svo einföld og þægileg og kjúllin nýtur sín vel með öllum þessum hvítlauk. 1 stór kjúklingur eða samsvarandi magn bitar ½ dl ólífuolía 10-12 hvítlauksgeirar, afhýddir og sneiddir niður 2 dl hvítvín ¾ tsk. timian eða lítil hnefafylli ferskt 2 lárviðarlauf […]

Read More

Pasta Norma frá Sikiley

Eftir grilltíðina í sumar er gott að hvíla bragðlaukana á kjöti og elda einfaldan pastarétt úr grænmeti. Þessi réttur hefur fylgt okkur lengi og er mjög einfaldur og jafn góður og gott faðmlag. Mjög gott er að nota smátómata, þeir eru sætir, hollir og góðir. Það tekur alltaf tíma að steikja eggaldin, það dregur alla […]

Read More

Kryddlögur á grísakjöt

Hér kemur ein skotheld uppskrift að kryddlegi á grísasneiðar. Ég hef notað hana árum saman en man ekki lengur hvaðan hún komst í mínar hendur. Mér þykir þó líklegt að hún komi frá Úlfari Finnbjörnssyni eins og svo margt annað gott. Grísa bógsneiðar eru frábærar á grillið. 3 hvítlauksgeirar, saxaðir eða rifnir niður 4 msk. […]

Read More

Íslenska rjómatertan

Sumarið hjá okkur í Salt Eldhúsi einkennist af því að kynna íslenskar matarhefðir fyrir ferðamönnum sem koma til Íslands og langar að fræðast um mat og menningu. Oftar en ekki berst talið að sætindunum og margir fara heim til sín með uppskriftir að ýmsu góðgæti eins og kornflextertu sem sérstaklaga Ameríkanar eru mjög spenntir fyrir. […]

Read More

Franskur karamellubúðingur – Creme caramel

Franskara verður það varla ! Þessi karamellubúðingur er í miklu uppáhaldi á mínu heimili. Við kynntumst þessum flauelsmjúka og sæta búðing þegar við bjuggum í Frakklandi. Þar í landi er hann jafnalgengur á eftirréttaseðli á veitingahúsum og súkkulaðikaka hér á landi ( sem sagt… alltaf). Í stórmörkuðum þar er síðan hægt að fá allskonar útgáfur.En…….það […]

Read More