Pasta Norma frá Sikiley

Eftir grilltíðina í sumar er gott að hvíla bragðlaukana á kjöti og elda einfaldan pastarétt úr grænmeti. Þessi réttur hefur fylgt okkur lengi og er mjög einfaldur og jafn góður og gott faðmlag. Mjög gott er að nota smátómata, þeir eru sætir, hollir og góðir. Það tekur alltaf tíma að steikja eggaldin, það dregur alla […]

Read More

Kryddlögur á grísakjöt

Hér kemur ein skotheld uppskrift að kryddlegi á grísasneiðar. Ég hef notað hana árum saman en man ekki lengur hvaðan hún komst í mínar hendur. Mér þykir þó líklegt að hún komi frá Úlfari Finnbjörnssyni eins og svo margt annað gott. Grísa bógsneiðar eru frábærar á grillið. 3 hvítlauksgeirar, saxaðir eða rifnir niður 4 msk. […]

Read More

Franskur karamellubúðingur – Creme caramel

Franskara verður það varla ! Þessi karamellubúðingur er í miklu uppáhaldi á mínu heimili. Við kynntumst þessum flauelsmjúka og sæta búðing þegar við bjuggum í Frakklandi. Þar í landi er hann jafnalgengur á eftirréttaseðli á veitingahúsum og súkkulaðikaka hér á landi ( sem sagt… alltaf). Í stórmörkuðum þar er síðan hægt að fá allskonar útgáfur.En…….það […]

Read More

Spænsk kartöflusúpa með serranó-skinku

Spænsk matargerð er engu lík og spánverjar elska að borða góðan mat. Ef nefna á hvaða krydd og matur einkenna spænska matargerð mætti til dæmis nefna hráskinkuna, saffran, paprikuduft, bæði reykt og sætt, möndlur, sjerrý og sjerrýedik. Matargerð spánverja gengur út á gott hráefni og einfalda matargerð og þeir eru ekki uppteknir af því að […]

Read More

Sætkrydduð Grísarif með Asískum kryddum

Namm ! puttamatur. Margir sælkerar elska að naga bein en hér er réttur þar sem bein eru elduð sérstaklega til að naga. Kryddin eru dásamleg og sósan breytir þessum grísarifjum í upplifun fyrir sælkera. 5-spice kryddblöndu er hægt að fá í Asíubúðunum en það er líka auðvelt að gera sjálfur. Sichuan-pipar er frá Kína. Þennan […]

Read More