Hér er uppskrift að dásamlegri súpu sem er akkúrat súpan sem er gott að fá sér núna þegar kalt er í veðri. Límónulaufin gefa súpunni mjög sérstakt bragð en þau er hægt að fá í Asíubúðum, frosin í litlum kassa sem er gott að eiga í frysti. Við mælum með að kaupa núðlur þar líka, […]
Góð fiskisúpa er fínn helgarmatur. Hér er uppskrift að einni, nokkuð einfaldri, sem er krydduð að Tælenskum hætti, undurgóð súpa sem hlýjar. 200 g vermicelli núðlur, lagðar í bleyti eftir leiðbeiningum 2 dósir kókosmjólk eða sem samsvarar 800 g má gjarnan vera ein dós fullfeit og ein létt saman 6 dl fiskisoð ½ dl […]
Súpurnar okkar í Salt Eldhúsi þykja góðar og margir af þeim sem sækja námskeið hjá okkur biðja um uppskriftina. Hér er hún og skammturinn dugar vel fyrir fjóra í matinn með góðu brauði. Súpan er vegan en þá þarf að sleppa grísku jógúrtinni. 2 tsk. kumminfræ ½ tsk. chiliflögur 2 msk. olía 1 rauðlaukur, afhýddur […]
Á þeim námskeiðum þar sem við bökum kökur eða brauð og erum ekki að laga mat sem við borðum síðar bjóðum við alltaf upp á heimalagaða súpu og nýbakað brauð. Oftar en ekki erum við beðin um uppskrift og hér er súpan okkar góða með kryddum sem rífa í. Fyrir 4-6 2 msk ólífuolía […]