Mál og vog

Margir hafa gaman af því að baka eftir erlendum uppskriftum og í Amerískum kökuuppskriftum eru hráefnin oft mæld í bollum. Smjör er eitt af því sem er erfitt að troða ofan í bollamál, trúið mér, ég tala ef reynslu. Hér undir eru bollamál gefin upp í grömmum og er þá auðvelt að vigta það á vigtinni.

Smjör vigt bollar = grömm

⅛ bolli = 30 gr.

¼ bolli = 55 gr.

⅓ bolli = 75 gr.

⅜ bolli = 85 gr.

½ bolli = 115 gr.

⅝ bolli = 140 gr.

⅔ bolli = 150 gr.

¾ bolli = 170 gr.

⅞ bolli = 200 gr.

1 bolli = 225 gr.

Posted by

Við í Salt Eldhúsi erum miklir sælkerar og erum sífellt að prófa okkur áfram í matargerð og að skapa nýja rétti. Ég er annar eigandi og framkvæmdastjóri Salt Elhúss ehf, kennslueldhúss sælkerans, fyrrum þáttagerðarmaður og síðan ritstjóri á Gestgjafanum. Hér á blogginu setjum við inn okkar uppáhalds uppskriftir.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s