Plokkfiskur

Plokkfiskur er uppáhald margra og ágætis leið til að nota afganga af fisk og/eða kartöflum. Hér er líka uppskrift að bernaise-sósu sem er svona hátíðaútgáfan af þessum hversdagslega rétt. Þá er gott að hita ofninn í 180°C og e.t.v. sáldra svolitlu af rifnum ost ofan á og baka allt saman í 10-15 mín. 

Plokkfiskur

Fyrir 4

2 msk. smjör

1 msk. olía

1 meðalstór laukur, saxaður fínt niður

2 msk. hveiti

3 ½ dl mjólk

600-800 g soðinn fiskur, má vera blanda af saltfisk og nýjum

600-800 g soðnar kartöflur, skornar í teninga

salt og fullt af nýmöluðum pipar

Bræðið smjör og olíu á pönnu eða í potti og svitið laukinn þar til hann fer að verða glær, passið að lækka hitann þegar smjörið hefur bráðnað svo laukurinn brúnist ekki.

Stráið hveiti yfir laukinn og hrærið saman í 1-2 mínútur. bætið mjólk á pönnuna smám saman og hrærið saman í jafning, látið sjóða saman í nokkrar mínútur. Bætið fisk og kartöflum út í og hrærið saman. Smakkið til með salti og ríkulega af nýmöluðum pipar.

Bernaise-sósa:

125 g smjör

2 eggjarauður

1-2 msk. bernaise essens

1 tsk. estragon

sítróna

salt eftir smekk

Bræðið smjörið í  potti. Setjið eggjarauður, bernaise-essense í skál og þeytið yfir vatnsbaði þangað til eggin eru vel þeytt og þetta er farið að líta út eins og jógúrt. Þegar eggin er tilbúin eru þau tekin af mesta hitanum og smjörinu bætt við í rólegri bunu og pískað á meðan. Bætið estragon út í og smakkað til með sítrónu og salti. Ef sósan þykknar má bæta 1-2 msk. vatni út í. Ef hún skilur sig er ráð að setja einn ísmola út í og þeyta upp aftur. Ef það gengur ekki má þeyta eina eggjarauðu saman og bæta sósunni í smátt og smátt.

Plokkfiskur – Mashed fish (Icelandic fish stew)

Serves 4

2 tbsp. butter

1 medium onion, finely chopped

2 tbsp. flour

1 ½  cups milk

3-4 cups cooked haddock or cod (or a mix of cod and salted cod for example)

3-4 cups cubed, cooked potatoes

salt and freshly ground black pepper

Melt the butter in a pan and sautée the onion at medium heat until soft and transparent. Do not let the onion become  brown. Sprinkle the flour over the onion and cook for a minute stirring continuously. Gradually stir in the milk, bring to boil and let simmer for 4-5 minutes, stirring all the time.

Ensure that all skin and bones have been removed from the fish, then add the fish in chunks and the potatoes to the pan. Season to taste with salt and plenty of pepper.

You can serve the fish stew straight from the pan with dark rye bread and butter. Or you can make the „royal version“ and put the fish stew in an ovenproof dish, top it with bernaise sauce, sprinkle a little bit of grated cheese over and heat it in the oven at 180°C for 10 minutes.

Bernaise-sauce

1-2 tbsp bernaise essence

2 egg yolks

125 g butter, melted

1 tsp. tarragon (estragon) leaves, finely chopped

salt and pepper

Put the eggs and bernaise essence in a heatproof bowl. Set the bowl over a pan of simmering water, with the base just above the water. Whisk the mixture for 5-6 minutes, or until it thickens and becomes creamy. Slowly add the melted butter in a thin stream and whisk the sauce until it becomes thick and glossy. Add salt, pepper and tarragon. Serve the sauce immediately or keep it warm in a bain-marie. If the sauce thickens to much add a few tablespoons of water to it. If it splits, add 2 ice cubes to it and whisk together. 

Posted by

Við í Salt Eldhúsi erum miklir sælkerar og erum sífellt að prófa okkur áfram í matargerð og að skapa nýja rétti. Ég er annar eigandi og framkvæmdastjóri Salt Elhúss ehf, kennslueldhúss sælkerans, fyrrum þáttagerðarmaður og síðan ritstjóri á Gestgjafanum. Hér á blogginu setjum við inn okkar uppáhalds uppskriftir.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s