Rjómalíkjör

Hér kemur góð hugmynd að matarjólagjöf. Þessi heimatilbúni líkjör gælir við bragðlaukana og er tilvalinn eftirréttur eftir góða máltíð. Nú meiga jólin koma.

2 ½ dl matreiðslurjómi

1 dós condensed milk (ca. 400 g)

2 msk. súkkulaðisíróp

2 tsk. vanilluessens eða dropar

1 tsk. neskaffi

3 – 3 ½ dl viskí gott að nota írskt viskí t.d. Jameson

Setjið allt sem fer í líkjörinn í blandara og blandið saman í 30 sekúndur á mesta hraða. Hellið í fallegar flöskur og geymið síðan í ísskáp. Hristið vel áður en þið hellið í glasið. Geymist í 2 mánuði í ísskáp.

Posted by

Við í Salt Eldhúsi erum miklir sælkerar og erum sífellt að prófa okkur áfram í matargerð og að skapa nýja rétti. Ég er annar eigandi og framkvæmdastjóri Salt Elhúss ehf, kennslueldhúss sælkerans, fyrrum þáttagerðarmaður og síðan ritstjóri á Gestgjafanum. Hér á blogginu setjum við inn okkar uppáhalds uppskriftir.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s