Kornflex marensterta

Kornflexmarens er sannarlega klassíker á veisluborðið eða í klúbbinn.

200 g sykur

80 g kornflex

4 eggjahvítur ( 120 -140 g )

1 tsk. lyftiduft

1 tsk. vanilludropar

4 dl rjómi, þeyttur

Hitið ofninn í 160°C eða 150°C á blástur. Smyrjið 2 lausbotna 24 – 26 cm stór form með olíu eða smjöri. Setjið eggjahvíturnar í tandurhreina skál og þeytið þær þar til hvítur líta út eins og sápa í freyðibaði, þetta tekur 3-4 mín á meðalhraða. Bætið sykrinum í einni matskeið í einu, þegar allur sykur ar komin út í er gott að hræra allt vel saman eða u.þ.bl.í 3 mín í viðbót. Bætið vanilludropum út í í lokin. Myljið kornflexið gróft niður, gott er að gera það bara með hnefanum ofan í skálinni, og bætið lyftidufti í. Blandið kornflexinu síðan saman við marensinn, gott er að nota sleikju. Skiptið deiginu á milli í smurð formin og bakið þetta í 45-50 mín. Látið kólna í nokkrar mínútur og losið síðan varlega úr formunum. Leggið botnana saman með þeyttum rjóma þegar þeir eru orðnir nógu kaldir og setjið súkkulaðikremið ofan á.

Súkkulaðikrem:

100 g dökkt súkkulaði

2 eggjarauður

1 dl rjómi

Brjótið súkkulaðið í minni bita og setjið í gler eða stálskál. Bræðið í vatnsbaði við mjög vægan hita. Ef þið eigið örbylgjuofn getið þið brætt súkkulaði í honum, passið bara að það ofhitni ekki. Þeytið eggjarauðurnar saman í skál þar til þær lýsast aðeins. Hellið súkkulaðinu út í þær og pískið vel saman. Hellið rjómanum út í í kjölfarið og pískið þar til samfellt krem. Kælið í örstutta stund í ísskáp ef það er of lint, en annars hellið kreminu yfir kökuna. Kakan er best ný sett saman.

Cornflakes meringue cake

This is absolutely the best meringue cake ever, corn flakes, cream and chocolate.

4 egg whites

1 cup sugar

3 cups corn flakes (80 g )

1 tsp. baking powder

1 tsp. vanilla extract

400 ml whipping cream

Preheat the oven to 320°F (160°C). Butter two 9-inch loose bottom pans. Whisk the egg whites until they form soft peaks ( 3-4 min.) gradually add sugar and whisk until the meringue forms stiff peaks. Put the cornflakes in a bowl and crush it a little bit with your fingers or your fist. Add the cornflakes, baking powder and vanilla to the meringue and gently fold in with a spatula. Divide between the prepared pans and bake for 45-50 minutes. Let the meringues cool off for about 20 minutes. Run a knife around the edge to loosen and remove to cool completely.

Whip the cream to soft peaks. Place one cake on a large serving plate, spread the whipped cream on top and place the other cake on top. Pour the chocolate ganache over the cake and serve. The cake is best freshly made, will be soggy the day after.

Chocolate ganache:

4 oz dark chocolate

2 egg yolks

100 ml whipping cream

Break the chocolate into small pieces. Melt the chocolate in a heatproof bowl set over a pan of barely simmering water. Whisk the egg yolks in a bowl until they get a pale yellow color. Pour the melted chocolate into the egg yolks and whisk together. Add the cream to the chocolate mixture and whisk everything together until thick. Pour over the cake. Dust the top with cocoa powder but that is optional.

# If the chocolate ganache is to runny too pour over the cake you can put it into the fridge for 15 minutes.

# If you don´t have 9 ” pans you can bake the cakes on a parchment covered cookie sheet. Draw a 9 ” ring on two parchment papers and pour the batter in the ring.

Posted by

Við í Salt Eldhúsi erum miklir sælkerar og erum sífellt að prófa okkur áfram í matargerð og að skapa nýja rétti. Ég er annar eigandi og framkvæmdastjóri Salt Elhúss ehf, kennslueldhúss sælkerans, fyrrum þáttagerðarmaður og síðan ritstjóri á Gestgjafanum. Hér á blogginu setjum við inn okkar uppáhalds uppskriftir.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s