Besta kryddbúðin í París

Ein af skemmtilegustu kryddbúðunum í París, að okkar mati, er Israel. Þessi litla búð þar sem allt milli himins og jarðar fæst í er í 4 hverfi rétt neðan við Rue Rivoli. Hér er hægt að finna vörur frá Mið-Asturlöndum og Miðjarðarhafslöndunum en líka allskonar krydd, sósur og fleira sem erfitt er að finna annarstaðar.

IMG_2932.jpg

Hér fást feitar og fínar vanillustangir í útvali, hnetur og möndlur, hunang, sulta ásamt frábæru úrvali af ólífum og sykruðum ávöxtum allstaðar að úr heiminum. Plásssið er nýtt til hins ýtrasta og hillur hlaðnar freistandi vörum allt upp í loft.

IMG_2933.jpg

Sælkeri á ferð í París má ekki missa af þessari kryddbúð sem er hrein upplifun.

Israel

30 rue Francois Mirron 70004

Posted by

Við í Salt Eldhúsi erum miklir sælkerar og erum sífellt að prófa okkur áfram í matargerð og að skapa nýja rétti. Ég er annar eigandi og framkvæmdastjóri Salt Elhúss ehf, kennslueldhúss sælkerans, fyrrum þáttagerðarmaður og síðan ritstjóri á Gestgjafanum. Hér á blogginu setjum við inn okkar uppáhalds uppskriftir.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s