Sultaðar apríkósur

 

2 bollar  hvítvínsedik
2 bollar vatn
6 msk. sykur
2 tsk. gul sinnepsfræ
400 g þurrkaðar apríkósur, skornar langsum í þunnar sneiðar
1/4 bolli rúsínur

4 lárviðarlauf

4 sultukrukkur (sótthreinsaðar, sjá neðar)

 

Blandið ediki, vatni, sykrinum og sinnepsfræjunum saman í pott og sjóðið þar til sykurinn er uppleystur. Bætið aprikósunum og rúsínunum út í löginn og náið upp suðu. Þegar suðu er náð er slöggt undir pottinum. Setjið apríkósurnar og rúsínurnar í krukkur með lárviðarlaufi í hverja krukku og fyllið upp með vökvanum. Látið krukkurnar kólna þannig að hægt sé að halda utan um þær og loka þeim. Geymið krukkurnar í kæli. Þær eiga að geymast vel í mánuð í kæli.

 

Posted by

Við í Salt Eldhúsi erum miklir sælkerar og erum sífellt að prófa okkur áfram í matargerð og að skapa nýja rétti. Ég er annar eigandi og framkvæmdastjóri Salt Elhúss ehf, kennslueldhúss sælkerans, fyrrum þáttagerðarmaður og síðan ritstjóri á Gestgjafanum. Hér á blogginu setjum við inn okkar uppáhalds uppskriftir.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s