Pönnukökur

 

200 g hveiti

½ tsk. salt

¼ tsk. matarsódi

1 msk. sykur

5 dl mjólk

2 egg

1 tsk. vanilludropar

50 g smjör

 

Blandið hveiti, salti, matarsóda og sykri saman í skál. Hellið 3 dl af mjólkinni út í þurrefnin og hrærið vel saman. Bætið eggjum í einu í einu og hrærið í kekkjalaust deig. Bætið mjólkinni út í smám saman og hrærið vel í á milli. Bræðið smjörið á pönnukökupönnu og hellið út í deigið. Bakið pönsurnar á heitri pönnunni báðum megin.

Posted by

Við í Salt Eldhúsi erum miklir sælkerar og erum sífellt að prófa okkur áfram í matargerð og að skapa nýja rétti. Ég er annar eigandi og framkvæmdastjóri Salt Elhúss ehf, kennslueldhúss sælkerans, fyrrum þáttagerðarmaður og síðan ritstjóri á Gestgjafanum. Hér á blogginu setjum við inn okkar uppáhalds uppskriftir.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s